Viteyes AREDS2

Augnvitamin 180 hylki

Inniheldur Zink, C og E vítamín ásamt viðbættu Zeaxantíni sem var ekki í fyrri samsetningu en er andoxunarefni. Auk þess inniheldur Viteyes AREDS2 aukið magn af Lútein frá fyrri samsetningu en Lútein er adoxunarefni sem fyrirfinnst í augnbotninum. Við rannsókn kom í ljós að þeir þátttakendur sem hófu rannsóknina með litlu magni af lúteini og zeaxantíni í sínu mataræði og fengu viðbætt lútein og zeaxantín meðan á rannsókninni stóð voru 25 prósent ólíklegri til að þróa með sér ellihrörnun í augnbotnum á efri stigum samanborið við þátttakendur með svipað mataræði og tóku ekki inn Lútein og Zeaxantín.